Fréttir


17. janúar 2008
Fjörmjólk - ný umbúðastærð!

Nú er að koma á markað ný umbúðastærð af Fjörmjólk. Fjörmjólk hefur um árabil fengist í 1 lítra umbúðum en fæst nú einnig í 250 ml. fernum með röri . Fjörmjólk er vaxandi í sölu og mun nýja umbúðastærðin vafalaust auka sölu enn frekar. Fjörmjólk er sérstaklega holl. Hún er bæði kalkrík og fitulau...

Lesa meira
17. janúar 2008
Innvigtun í viku 1 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 1 árið 2008 var 2.345.425 lítrar. Aukning frá viku 52 (2007) er um 24 þúsund lítrar eða 1%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 39,8 milljónir lítra og aukning milli verðlagsára eru tæpar 1,5 milljónir lítra, það er 4,3%.

Lesa meira
7. janúar 2008
Innvigtun í viku 52 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 52 var 2.320.877 lítrar. Aukning frá viku 50 var um 15 þúsund lítrar eða 0,67%. Til samanburðar var innvigtun í viku 52 árið 2006 um 2.277 þúsund lítrar. Vikuleg aukning milli ára er því rúmir 44 þúsund lítrar eða 1,95%. Heildarinnvigtun hjá aðildarfélögum SAM árið 2007 var 124.8...

Lesa meira
28. desember 2007
Hefur gefið bílstjórum að borða í 50 ár!

Ragnheiður Guðmundsdóttir, eða Heiða eins og hún er alltaf kölluð, í Auðsholti 5 í Hrunamannahreppnum var heiðruð af MS Selfossi nýlega fyrir að hafa gefið mjólkurbílstjórum fyrirtækisins að borða í hálfa öld eða frá 1958. Guðmundur Geir Gunnarsson mjólkurbússtjóri segir að 14 bú á Suðurlandi sjá...

Lesa meira
20. desember 2007
Sveitapósturinn 12. tbl

Út er komið 12. tölublað Sveitapóstsins. Þar fjallar Guðbrandur Sigurðsson forstjóri Auðhumlu m.a. um fulltrúaráðsfundinn sem haldinn var þann 23. nóv. síðastliðinn, verðlagsmál og einnig þá breytingu sem er að verða á starfsvettvangi hans, en frá og með næstu áramótum mun hann hætta sem forstjór...

Lesa meira
18. desember 2007
Innvigtun í viku 50 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 50 var 2.271.682 lítrar. Aukning frá viku 49 er um 27 þúsund lítrar eða 1,23%. Til samanburðar var innvigtun í viku 50 árið 2006 um 2.203 þúsund lítrar. Vikuleg aukning milli ára eru því tæpir 69 þúsundir lítrar eða 3,13%. Innvigtun það sem af er árinu er um 119,7 milljónir lítra...

Lesa meira
4. desember 2007
Framleiðendaþjónusta hóf starfsemi 1. desember 2007

Þann 1. desember 2007 næstkomandi mun SAM ýta úr vör nýrri starfsemi sem hefur hlotið nafnið Framleiðendaþjónusta. Hlutverk hennar er að sinna ráðgjöf á sviði tækni- og framleiðslumála hjá mjólkurframleiðendum, sinna lögbundnu mjólkureftirliti auk þess að sinna þjónustu vegna mjólkurtanka. Tilkom...

Lesa meira
27. nóvember 2007
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu

Föstudaginn 23. nóvember síðastliðinn var haldinn haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu að Hótel Loftleiðum. Þema fundarins að þessu sinni var stefnumótun en miklar breytingar hafa orðið á starfsemi Auðhumlu síðastliðið eitt ár eða svo og því mikilvægt að endurskoða stefnu félagsins. Hlutverk Auðhuml...

Lesa meira
26. nóvember 2007
Guðbrandur Sigurðsson hættir sem forstjóri Mjólkursamsölunnar

Guðbrandur Sigurðsson hættir sem forstjóri Mjólkursamsölunnar um næstu áramót en heldur áfram sem forstjóri Auðhumlu. Magnús Ólafsson hefur verið ráðinn forstjóri Mjólkursamsölunnar frá sama tíma. Mjólkursamsalan ehf. er rekstrarfélag mjólkuriðnaðarins í landinu og tók til starfa þann 1. janúar s...

Lesa meira
20. nóvember 2007
Gengið frá sölu Remfló til Jötunn Vélar

Í dag var gengið frá kaupsamningi vegna sölu Auðhumlu á Remfló ehf til Jötunn Véla á Selfossi. Jötunn Vélar munu taka við rekstri Remfló þann 1. desember næstkomandi. Jötunn Vélar mun reka Remfló að Austurvegi 64a til að byrja með en stefnir svo að því að færa starfsemi félagsins að Austurvegi 69...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242