Fréttir


18. febrúar 2008
Innvigtun í viku 6 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 6 var 2.405.472 lítrar. Minnkun frá viku 5 er um 12 þúsund lítrar eða 0,5%. Innvigtun í viku 6 árið 2007 var 29.550 lítrum meiri eða 2.435.022 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 1,21%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 51,8 milljónir lítra, aukning milli verðlags...

Lesa meira
18. febrúar 2008
Hrísmjólk - ný bragðtegund

Nú þessa dagana er að koma á markaðinn ný bragðtegund af Hrísmjólk. Það er Hrísmjólk með epla- og sólberjasósu. Fyrir á markaðnum eru fjórar bragðtegundir: Hrísmjólk með kanil, karamellu, jarðarberjum og hindberjum.

Lesa meira
18. febrúar 2008
Skyr.is - nýjar og handhægar umbúðir

Nú er Skyr.is drykkurinn kominn á markaðinn í 1 l fernum með tappa. Þessi nýjung er handhæg og þægileg, ísköld beint úr ísskápnum í glasið. Skyr.is drykkurinn er próteinríkur og fitusnauður. Hann fæst í tveimur bragðtegundum í þessum nýju umbúðum, það eru Skyr.is jarðarberja og Skyr.is mangó og á...

Lesa meira
18. febrúar 2008
Innvigtun í viku 5 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 5 var 2.417.185 lítrar. Aukning frá viku 4 er um 12 þúsund lítrar eða 0,5%. Innvigtun í viku 5 árið 2007 var 693 lítrum meiri eða 2.417.878 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 0,03%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 49,4 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára...

Lesa meira
5. febrúar 2008
Innri vefurinn kominn í lag

Innri vefur Auðhumlu er kominn í lag og uppfærslu vegna breytinga er lokið.

Lesa meira
4. febrúar 2008
Innri vefur liggur enn niðri

Því miður liggur innri vefur Auðhumlu ennþá niðri, en vonir standa til að vinnu við hann ljúki í dag.

Lesa meira
1. febrúar 2008
Tilkynning - Innri vefur liggur niðri í dag

Vegna breytinga hjá RM þá liggur innri vefurinn niðri amk. í dag, föstudaginn 1. feb. Vonir standa til að vefurinn verði kominn aftur upp á morgun, laugardag, en það gæti dregist fram á mánudag.

Lesa meira
31. janúar 2008
Uppbyggingin í Stærri-Árskógi á undan áætlun

„Ef eitthvað er þá erum við örlítið á undan áætlun en markmiðið var að hefja framleiðslu að nýju nú í febrúar. Það mun takast. Þá áætlum við að hafa lokið um 35% af uppbyggingunni eftir brunann, hvort heldur litið er til kostnaðar eða verkþátta,“ segir Guðmundur Geir Jónsson, bóndi í Stærra-Árskó...

Lesa meira
31. janúar 2008
Rekstrarstöðvunartrygging

Sameiginlegt bréf Auðhumlu og Sjóvár til félagsmanna Auðhumlu Samkomulag við Sjóvá um hóprekstrarstöðvunartryggingu fyrir mjólkurframleiðendur Ágæti félagsmaður: Með vátryggingarsamningi við Sjóvá sem tók gildi þann 10. janúar s.l. hefur Auðhumla keypt rekstrarstöðvunartryggingu til hagsbóta fyri...

Lesa meira
31. janúar 2008
Innvigtun í viku 4 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 4 var 2.405.216 lítrar. Aukning frá viku 3 er um 23 þúsund lítrar eða 0,99%. Til samanburðar var innvigtun í viku 4 árið 2007 um 2.385 þúsund lítrar. Vikuleg aukning milli ára reiknast 19.928 lítrar eða 0.84%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 46,9 milljónir lítra, aukn...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242