Mjólkurverð

Lágmarksverð til mjólkurframleiðenda er samsett af greiðslum frá afurðastöð og greiðslum frá ríkinu, svo kölluðum beingreiðslum. Heildarfjárhæðir beingreiðslna eru nú bundnar í samningi um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu sem tók gildi 1. september 2005 en afurðastöðvarverð er ákveðið af verðlagsnefnd búvöru. Þar að auki koma til greiðslur frá ríkinu sem kynbóta- og þróunarfé, gripagreiðslur og óframleiðslutengdur stuðningur eftir því sem lengra líður á samningstímann. Frekari upplýsingar um greiðslufyrirkomulag til mjólkurframleiðenda má finna hér.

Álag vegna lífrænnar vottunar er 35% frá 1. nóvember 2021 en var áður 44,5%

Yfirlit yfir þróun afurðastöðvaverðs frá 1. janúar 2004  (gildandi verð efst)

Frá 1. janúar 2014 er greitt jafnt fyrir fitu og prótein en áður var greitt 25% af afurðastöðvaverði vegna fitu og 75% vegna próteins.

AfurðastöðvaverðEfnainnihald
meðalmjólkur
Kr/eininguGreiðslur á lítra meðalmjólkur  
 kr/ltrFita%Prótein%FitaPrótein V.fituV.próteinsSamtals 
Frá 1. jan. 2024132,684,233,3915,683219,569366,340066,3400132,68Hækkun á verði. Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutfall próteins
Frá 1. okt. 2023129,764,233,4015,338119,082464,880064,8800129,76Hækkun á verði
Frá 1. júlí 2023126,204,233,4014,917318,558863,100063,1000126,20Hækkun á verði
Frá 1. apríl 2023124,964,233,4014,770718,376562,480062,4800124,96Hækkun á verði
Frá 1. jan. 2023119,774,233,4014,157217,613259,885059,8850119,77Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. des. 2022119,774,213,3914,224517,665259,885059,8850119,77Hækkun á verði
Frá 1. sept. 2022116,994,213,3913,894317,255258,495058,4950116,99Hækkun á verði
Frá 1. apríl 2022 111,894,213,3913,288616,50355,945055,9450111,89Hækkun á verði
Frá 1. jan. 2022104,964,213,3912,465615,480852,480052,4800104,96Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutfall fitu
Frá 1. des. 2021104,964,193,3912,525115,480852,480052,4800104,96Hækkun á verði
Frá 1. apríl 2021101,534,193,3912,115814,974950,765050,7650101,53Hækkun á verði
Frá 1. jan. 202197,644,193,3917,675414,430748,920048,920097,94Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. júní 202097,644,153,3611,788014,559548,920048,920097,64Hækkun á verði
Frá 1. jan. 202092,744,153,3611,173413,800646,370046,370092,74Hækkun á verði. Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. jan. 201990,484,153,3110,901213,667745,240045,240090,48Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. sept. 201890,484,133,3010,95413,709145,240045,240090,48Hækkun á verði
Frá 1. feb. 201887,404,133,3010,581113,242443,700043,700087,40Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutfall fitu
Frá 1. jan. 201787,404,103,3010,684513,242443,700043,700087,40Hækkun á verði
Frá 1. júlí 201686,164,093,3010,533013,054543,080043,080086,16Hækkun á verði
Frá 1. jan. 201684,394,093,3010,316612,786442,195042,195084,39Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutfall fitu
Frá 1. ágúst 201584,394,103,3010,291512,786442,195042,195084,39Hækkun á verði
Frá 1. jan. 201582,924,103,3010,112312,563641,460041,460082,92Breyting á efnainmihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. jan. 201482,924,123,3310,63212,450541,460041,460082,92Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur. Breytt hlutföll fitu og próteins
Frá 1. okt. 201382,924,113,325,043918,731920,730062,190082,92Hækkun á verði
Frá 1. jan. 201380,434,113,324,892418,169420,107560,322580,43Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. júlí 201280,434,103,334,904418,114920,107560,322580,43Hækkun á verði
Frá 1. jan. 201277,634,103,334,733617,484219,407558,222577,63Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. júlí 201177,634,093,344,745217,431919,407558,222577,63Hækkun á verði
Frá 1. feb. 201174,384,093,344,546616,702118,595055,785074,38Hækkun á verði
Frá 1. sept.  200971,134,053,354,390815,924617,782553,347571,13Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. nóv. 200871,134,003,364,445715,877217,782553,347571,13Hækkun á verði
Frá 1. sept. 200864,004,003,364,000014,285716,000048,000064,00Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. apr. 200864,004,003,354,000014,328416,000048,000064,00Hækkun á verði
Frá 1. jan. 200849,964,003,353,122511,185112,490037,470049,96Hækkun á verði
Frá 1. nóv. 200749,264,003,353,078811,028412,315036,945049,26Hækkun á verði
Frá 1. sept. 200748,644,003,353,040010,889612,160036,480048,64Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. júní 200748,643,993,333,047610,955012,160036,480048,64Hækkun á verði
Frá 1. okt. 200647,453,993,332,973110,686911,862535,587547,45Hækkun á verði
Frá 1. sept. 200645,453,993,332,847710,236511,362534,087545,45Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. jan. 200645,454,003,322,840610,267311,362534,087545,45Hækkun á verði
Frá 1. sept. 200544,174,003,322,76069,978211,042533,127544,17Breyting á efnainnihaldi meðalmjólkur
Frá 1. jan. 200544,173,973,332,78159,948211,042533,127544,17Hækkun á verði
Frá 1. jan. 200442,713,973,332,38959,619410,677532,032542,71
Síða uppfærð: 17.10.2023