Sveitapósturinn mars 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um deildarfundina 14 sem haldnir hafa verið um allt land ásamt hugleiðingu um störf verðlagsnefndar. Magnús fjallar einnig um breytingar á búvörulögunum sem vefjast fyrir Alþingi að afgreiða. Viðtalið er við Magnús H. Sigurðsson bónda í Birtingahol...
Lesa meiraInnvigtun vika 13
Innvigtun í viku 13 var 2.563.566 lítrar. Samdráttur frá viku 12 voru 4.568 lítrar, eða 0,18%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.531.327 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 32.239 lítrar, sem er 1,27% Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er rúmlega 70 milljónir lítra, aukning m...
Lesa meiraInnvigtun viku 11
Innvigtun í viku 11 var 2.538.271 lítrar. Samdráttur frá viku 10 eru 9.424 lítrar, eða 0,37%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.518.589 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 19.682 lítrar, eða 0,78%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er 65,1 milljónir lítra, aukning milli...
Lesa meiraAðalfundur SAM 13. mars 2009
Aðalfundur samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var haldinn föstudaginn 13. mars sl. Nokkrar breytingar urðu á stjórn samtakanna. Stjórnina skipa eftir aðalfund: Frá Landssambandi kúabænda: Sigurður Loftsson, aðalmaður og Jóhann Nikuklásson, varamaður. Frá Auðhumlu: Magnús Ólafsson sem jafn...
Lesa meiraAðalfundur MS 13. mars 2009
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar ehf. var haldinn 13. mars sl. Þar bar hæst erfiður rekstur og tap á liðnu ári auk þess sem farið var yfir hagræðingaraðgerðir sem unnið hefur verið að. Stjórn MS skipa: Egill Sigurðsson, formaður, Þórólfur Gílsason, varaformaður, Jóhannes Ævar Jónsson, ritari, Guðrún...
Lesa meiraInnvigtun í viku 9
Innvigtun í viku 9 var 2.545.613 lítrar. Aukning frá viku 8 voru 16.678 lítrar, eða 0,66%. Í viku níu árið 2008 var innvigtun 2.482.835 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er því 62.778 lítrar, sem er 2,53% Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 eru rúmar 60 milljónir lítra, aukning milli ...
Lesa meiraInnvigtun í viku 8
Innvigtun í viku átta var 2.528.935 lítrar. Aukning frá viku sex voru 34.705 lítrar, eða 1,4%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.472.890 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 56.045 lítrar, sem er 2,27% Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er tæplega 57,5 milljónir lítra, aukning ...
Lesa meiraAfurða- og stofnsjóðsmiðar 2009
Nokkur seinkun hefur orðið á útsendingu afurða- og stofnsjóðsmiða Auðhumlu svf. vegna ársins 2008. Athygli er vakin á því að afurðamiðar verða nú tveir. Sá fyrri fyrir tímabilið janúar til ágúst og hinn síðari fyrir september til desember. Ástæðan er breyting á tölvukerfi 1. september 2008 eins o...
Lesa meiraSveitapósturinn febrúar 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um deildarfundi og áhrif félagmanna á starfsemi félagsins ásamt hugleiðinum um verðlagsmál o.fl. Fjallað er um mjólkursamlagið á Blönduósi sem hætti starfsemi um áramótin, nám í mjólkurfræði og nýjan forstjóra MS. Tölulegar upplýsingar eru á sínum ...
Lesa meiraInnvigtun mjólkur viku 7
Innvigtun í viku 7 var 2.494.230 lítrar. Aukning frá viku 6 voru 16.666 lítrar, eða 0,67%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.2.463.814 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 30.416 lítrar, sem er 1,23% Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er tæplega 55 milljónir lítra, aukning mill...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242