Sveitapósturinn 11. tbl. 2008
Sveitapósturinn er kominn út. Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson um ýmis álitamál s.s. bankahrun og ESB aðild. Viðtalið er að þessu sinni við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson á Mánárbakka á Tjörnesi. Kristján Gunnarsson mjólkureftirlitsmaður er oft á ferðinni seint og þá lífga jólaskreytingarnar á ...
Lesa meiraInnvigtun í viku 50
Innvigtun í viku 50 var 2.291.488 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 20.293 lítrar, eða 0,9%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 50 árið 2007 samtals 2.271.682 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 19.803 lítrar eða 0,87%. Innvigtun það sem af er árinu 2008 er nú...
Lesa meiraInnvigtun í viku 49
Innvigtun í viku 49 var 2.271.192 lítrar. Aukning frá viku 48 var 16.922 lítrar, eða sem nemur 0,75%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 49 árið 2007 alls 2.244.164 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 27.028 lítrar. Innvigtun það sem af er árinu 2008 eru tæpleg...
Lesa meiraInnvigtun í viku 48
Innvigtun í viku 48 var 2.254.270 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 9.827 lítrar, eða 0,44%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 47 árið 2007 alls 2..214.746 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 39.524 lítrar eða 1,8%. Innvigtun það sem af er árinu 2008 er nú um...
Lesa meiraInnvigtun í viku 47
Innvigtun í viku 47 var 2.244.443 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 25.610 lítrar, eða sem nemur 1,15%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 47 árið 2007 samtals 2.199.024 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 45.419 lítrar eða sem nemur 2,07%. Innvigtun það sem a...
Lesa meiraInnvigtun í viku 46
Innvigtun í viku 46 var 2.218.833 lítrar. Aukning frá viku 45 var 22.397 lítrar, eða sem nemur 1,02%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 46 árið 2007 alls 2.184.102 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 34.731 lítrar og hefur aukningin ekki verið meiri frá miðjum...
Lesa meiraInnvigtun í viku 45
Innvigtun í viku 46 var 2.218.833 lítrar. Aukning frá viku 45 var 22.397 lítrar, eða sem nemur 1,02%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 46 árið 2007 alls 2.184.102 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 34.731 lítrar og hefur aukningin ekki verið meiri frá miðjum...
Lesa meiraBreytingar hjá Auðhumlu
Í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Mjólkursamsölunni hefur stjórn Auðhumlu ákveðið að skilja rekstur Auðhumlu betur frá rekstri Mjólkursamsölunnar en verið hefur. Auðhumla flytur alla starfsemi sína að Austurvegi 65 á Selfossi þann 15. nóv n.k. Auðhumla svf. er samvinnufélag bænda og tekur á ...
Lesa meiraInnvigtun í viku 43
Innvigtun í viku 43 var 2.158.936 lítrar. Um 3.000 lítra samdráttur varð í innvigtun frá síðustu viku, eða sem nemur 0,14%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 43 árið 2007 samtals 2.145.071 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því tæplega 14 þúsund lítrar. Innvigtun...
Lesa meiraInnvigtun í viku 42
Innvigtun í viku 42 var 2.161.985 lítrar. Um fimmhundruð lítra aukning varð í innvigtun milli vikna, aukningin nemur 0,02%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 42 árið 2007 alls 2.149.060 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því um 13 þúsund lítrar. Innvigtun það sem...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242