19. mars 2009

Aðalfundur MS 13. mars 2009

Aðalfundur Mjólkursamsölunnar ehf. var haldinn 13. mars sl. Þar bar hæst erfiður rekstur og tap á liðnu ári auk þess sem farið var yfir hagræðingaraðgerðir sem unnið hefur verið að. Stjórn MS skipa: Egill Sigurðsson, formaður, Þórólfur Gílsason, varaformaður, Jóhannes Ævar Jónsson, ritari, Guðrún Sigurjónsdóttir og Arnar Bjarni Eiríksson, meðstjórnendur. Varastjórnarmenn eru Atli Friðbjörnsson, Rögnvaldur Ólafsson og Birna Þorsteinsdóttir.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242