Metframleiðsla mjólkur en erfitt rekstrarumhverfi
Fram kom á aðalfundi Auðhumlu svf, föstudaginn 11. apríl 2008, að á árinu 2007 hafi aldrei hefur verið framleitt jafn mikið af mjólk á landinu og á síðasta ári eða 124 milljónir lítra. Þar af komu 112 milljónir lítra eða 91% mjólkurinnar frá framleiðendum Auðhumlu. Aukning var á sölu mjólkur, hvo...
Lesa meiraInnvigtun í viku 14 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 14 var 2.558.999. Aukning frá viku 13 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%. Innvigtun í viku 14 árið 2007 var 14.358 lítrum minni eða 2.544.641 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,56%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 71,9 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um...
Lesa meiraOpið fjós að Mýrum 3 - fimmtudaginn 17. apríl 2008
Opið fjós að Mýrum 3 Fimmtudaginn 17. apríl nk. er opið fjós kl. 13 – 17 að Mýrum 3, Heggstaðanesi, 531 Hvammstanga. Allir velkomnir! Klæðnaður við hæfi og munið eftir fjósalyktinni! Fjósið er fyrir 70 mjólkurkýr auk geldneyta. Það var tekið í notkun 19. ágúst sl. og byggt við eldra fjós frá 1988...
Lesa meiraInnvigtun í viku 13 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 13 var 2.531.327 lítrar. Minnkun frá viku 12 er tæpir 15 þúsund lítrar eða 0,6%. Innvigtun í viku 13 árið 2007 var 7.655 lítrum minni eða 2.523.672 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,3%. Vegna páska var nokkru meiri mjólk vigtuð inn í viku 12 en gert hefði verið í venjulegri ...
Lesa meiraVerð á umframmjólk
Ágætu framleiðendur: Búið er að yfirfara greiðslugetu okkar á umframmjólk frá og með 1. apríl 2008. Verð á umframmjólk helst óbreytt og verður að lágmarki 35 kr per lítra út þetta verðlagsár. Skýringar: Töluverðar sviptingar hafa orðið á verðlagi mjólkurafurða frá því um áramót þegar gefið var út...
Lesa meiraFramleiðendur úrvalsmjólkur á samlagssvæði MS Akureyri
Á aðalfundi Norðausturdeildar Auðhumlu, sem haldinn var nýverið, voru veittar viðurkenningar fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk. Af 20 búum sem fengu viðurkenninguna eru þrjú sem hafa lagt inn úrvalsmjólk í 10 ár. Framleiðendurnir fengu afhent glös, blómvönd og heiðursskjal í viðurkenningarskyni. Si...
Lesa meiraInnvigtun í viku 11 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 11 var 2.518.589. Aukning frá viku 10 er rúmir þrjátíu þúsund lítrar eða 1,23%. Innvigtun í viku 11 árið 2007 var 4.006 lítrum minni eða 2.514.583 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,16%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 64,2 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára ...
Lesa meiraInnvigtun í viku 12 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 12 var 2.546.240 lítrar. Aukning frá viku 11 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%. Innvigtun í viku 12 árið 2007 var 26.718 lítrum minni eða 2.519.522 lítrar. Vikulega aukning milli ára er 1,06%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 66,8 milljónir lítra, aukning milli verðlagsá...
Lesa meiraHreinni framleiðslutækni hjá MS Akureyri
Mjólkursamsalan á Akureyri heldur uppi fjölbreyttri mjólkurvinnslu sem gefur frá sér vinnsluvatn. Frárennsli þess er losað í fráveitukerfi bæjarins og síðan veitt í sjávarviðtaka; því er mikilvægt að lágmarka mengun þess. MS Akureyri hefur unnið að gagngerum endurbótum á framleiðsluferlum, m.a. t...
Lesa meiraÁttatíu ár frá því mjólkurvinnsla hófst á Akureyri
MS Akureyri fagnar tímamótum Í dag, 6. mars, eru tímamót í atvinnusögu Akureyrar en liðin eru 80 ár frá því mjólkurvinnsla hófst í bænum. Þennan dag fyrir 80 árum var tekið á móti mjólk í fyrsta skipti hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags Eyfirðinga en vinnslan var til húsa við Grófargil, þar sem nú er ...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242