Sveitapósturinn janúar 2009
Nýjar reglur um lágmarksinnlegg sem sótt er, mjólkurflutningar 2008, gott söluár 2008, væntanlegir deildarfundir og fleira er til umfjöllunar í þessu tölublaði. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraInnvigtun viku 4
Innvigtun í viku 4 var 2.445.626 lítrar. Aukning frá viku 3 eru 9.065 lítrar, eða 0,4%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.405.216 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 40.410 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 47,5 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er...
Lesa meiraFlutningsgjald mjólkursöfnunar 2009
Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. janúar 2009 að flutningsgjald félagsmanna Auðhumlu árið 2009 yrði óbreytt eða kr. 2,05 og niðurgreiðsla Auðhumlu/MS þá um kr. 2.00 á lítra. Utanfélagsmenn greiði kostnaðarverð sem áætlað er kr. 4,05.
Lesa meiraReglur um lágmarksmjólkurinnlegg
Í langan tíma hafa verið í gildi á Suðurlandi reglur um lágmarksmjólkurinnlegg sem sótt er. Til samræmingar ákvað stjórn Auðhumlu á fundi sínum 26. janúar sl. að eftirfarandi viðmið gildi um lágmarksmjólkurinnlegg sem sótt er og taka þessar reglur gildi þann 1. febrúar 2009 að telja: eftir 2 daga...
Lesa meiraInnvigtun viku 3
Innvigtun í viku 3 var 2.436.561 lítrar. Aukning frá viku 2 voru 41.213 lítrar, eða 1,7%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.381.677 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er 54.884 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er tæplega 45,1 milljónir lítra, aukning milli verðlags...
Lesa meiraInnvigtun viku 2
Innvigtun í viku 2, árið 2009, var 2.385.232 lítrar. Aukning frá viku 1 voru 12.295 lítrar, eða sem nemur 0,5%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun í viku 2 alls 2.362.368 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er 22.864 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 eru 42,6 milljónir ...
Lesa meiraInnvigtun árins 2008 Metár
Innvigtun mjólkur hjá aðildarfélögum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf árið 2008 var 126.051.529 lítrar. Þetta er mesta innvigtun sem skráð hefur verið hjá mjólkursamlögum landsins. Innvigtun mjólkur til mjólkursamlaganna jókst um 1% milli áranna 2007 og 2008. Frá árinu 1959 hefur mest innv...
Lesa meiraInnvigtun viku 1 árið 2009
Innvigtun í viku 1 var 2.372.937 lítrar. Aukning frá viku 52 (2008) voru 21.799 lítrar, eða 0,9%. Sé litið til fyrstu viku síðasta árs, þá var innvigtun í viku 1 árið 2008 alls 2.345.425 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 27.512 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlags árinu 2008/2009 e...
Lesa meiraInnvigtun í viku 52
Innvigtun í viku 52 var 2.351.138 lítrar. Aukning frá viku 51 voru 41.921 lítrar, eða sem nemur 1,8%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 52 árið 2007 alls 2.320.877 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 30.261 lítrar (1,3%). Innvigtun það sem af er árinu 2008 eru...
Lesa meiraInnvigtun viku 51
Innvigtun í viku 51 var 2.307.613 lítrar. Aukning frá viku 50 voru 16.128 lítrar, eða sem nemur 0,7%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 51 árið 2007 alls 2.305.398 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því einungis 2.215 lítrar. Innvigtun það sem af er árinu 2008 er...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242