20. febrúar 2009

Afurða- og stofnsjóðsmiðar 2009

Nokkur seinkun hefur orðið á útsendingu afurða- og stofnsjóðsmiða Auðhumlu svf.  vegna ársins 2008. Athygli er vakin á því að afurðamiðar verða nú tveir. Sá fyrri fyrir tímabilið janúar til ágúst og hinn síðari fyrir september til desember. Ástæðan er breyting á tölvukerfi 1. september 2008 eins og kunnugt er.  Stofnsjóðsmiði er hins vegar einn fyrir allt árið. Þó þannig að það kemur einn miði fyrir óskattlagða hlutann og annar fyrir skattlagða hlutann hjá þeim félagsmönnum sem eru með skiptan stofnsjóð vegna uppfærslu.  Beðist er velvirðingar þeim óþægindum sem seinkun á útsendingu þessarra gagna hefur haft fyrir framleiðendur. Gögnin hafa verið send út.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242