Fréttir


1. nóvember 2007
Sunnlenskir kúabændur í nautgriparæktarferð til Hollands

Búnaðarsamband Suðurlands stendur fyrir nautgriparæktarferð til Hollands dagana 29. mars til 3. apríl 2008 í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambandsins. Skipulag ferðarinnar miðar að því að þátttakendur nái að upplifa og sjá eins mikið af hollenskri nautgriparækt og mögulegt er á þeim tíma sem ...

Lesa meira
29. október 2007
Auðhumla - Nýr vefur mjólkurframleiðenda

Samvinnufélagið Auðhumla opnaði nýja upplýsingaveitu á vefnum um allt er varðar mjólkurframleiðslu og vinnslu mjólkurafurða. Á vefnum, sem hefur slóðina www.audhumla.is , má finna á einum stað allar helstu upplýsingar um mjólkurframleiðslu s.s. gæða- og verðlagsmál, þjónustu við framleiðendur, ma...

Lesa meira
26. október 2007
Framkvæmdagleði og bjartsýni hjá mjólkurframleiðendum á Norðurlandi

“Það er geysileg vakning hjá mjólkurframleiðendum á svæði MS Akureyri í framkvæmdum, bæði byggingum á nýjum fjósum eða öðrum viðamiklum breytingum á framleiðsluaðstöðu á búunum. Mér finnst einkennandi bjartsýni hjá bændum um þessar mundir, margt ungt og bjartsýnt fólk að fjárfesta og byggja upp á...

Lesa meira
19. október 2007
Mjólkursamsalan fagnar dómi héraðsdóms

Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag, 18. október 2007, ber forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páli Gunnari Pálssyni, að víkja sæti við meðferð stjórnsýslumáls sem hófst með húsleit í höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar 5. júní síðastliðinn, „vegna þess að hann hafi sjálfur látið í ljósi neikvæð...

Lesa meira
18. október 2007
Fulltrúráðsfundur Auðhumlu – 23. nóvember 2007

Hefðbundinn haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu verður haldinn þann 23. nóvember næstkomandi að Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 10:30. Meginefni fundarins að þessu sinni verður stefnumótun fyrir Auðhumlu. Skipulag fundarins verður svipað og síðasti haustfundur þ.e. fundinum verður skipt í vinnuh...

Lesa meira
16. október 2007
Nýjasta tölublað Sveitapóstsins er komið út

Út er komið 10. tölublað Sveitapóstsins. Í þetta sinn fjallar Guðbrandur Sigurðsson forstjóri Auðhumlu um fulltrúaráðsfundinn sem haldinn var þann 27. september síðastliðinn. Á fundinum voru m.a. kynntar tillögur um breytt skipulag framleiðslu á vegum Mjólkukrsamsölunnar. Í Sveitapóstinum eru ein...

Lesa meira
16. október 2007
Aðeins tveir kúabændur hafa hætt á árinu á Suðurlandi

Síðustu ár hefur kúabúum víða á landinu fækkað mikið, t.d. á Suðurlandi. Nú hefur staðan hins vegar gjörbreyst, fáir bændur hætta búskap enda sýna tölurnar að aðeins tveir framleiðendur hafa hætt það sem af er árinu 2007 á Suðurlandi. Fjöldi kúabúa á Suðurlandi eru nú 255. Í Vestur Skaftafellssýs...

Lesa meira
15. október 2007
Hún hefur allt á hornum sér

Hyrndar kýr eru á bilinu 3-5% af kúastofni landsins, sem telur um 25.000 kýr. Flestir bændur telja þetta galla og þess vegna hefur það verið ræktunarmarkmið að velja gegn þessu í stofninum enda hefur þessum gripum hlutfallslega fækkað mikið frá því sem var fyrir 60 árum þegar slík ræktun hófst. E...

Lesa meira
12. október 2007
Mjólkursamsalan séð úr háloftunum

MS á Selfossi hefur látið skera út merki fyrirtækisins á lóð þess rétt við mjólkurbúið. Í merkið er búið að gróðursetja plöntur. Það var Hermann Ólafsson, landslagsarkitekt hjá Landhönnun á Selfossi, sem hannaði merkið í grasinu. Hér er um mjög skemmtileg hugmynd að ræða, sem sést vel úr háloftun...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242