Pistill um smitandi júgurbólgu
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna áhugaverðan pistil um smitandi júgurbólgu af völdum Streptococcus agalactiae (Strep ag) og mikilvægi PCR mælinga sem hjálpartæki í góðri bústjórn.
Tilvik smitandi júgurbólgu eru sem betur fer fá á Íslandi en árlega greinast 1 - 2 tilvik á landinu öllu. Hins vegar er mikilvægt að mjólkurframleiðendur taki málið alvarlega ef bakterían greinist í sýnum og fái strax aðkomu dýralæknis til að kveða þennan vágest niður hratt og örugglega til að koma í veg fyrir alvarlegt afurðatjón.
Pistilinn má finna hér.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242