Fréttir
Hækkun á afurðaverði til mjólkurframleiðenda frá 17. nóvember 2025
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til mjólkurframleiðenda sem tekur gildi þann 17. nóvember 2025. Frá og með þeim degi mun lágmarksverð 1.fl. mjólkur til framleiðenda hækka um 0,18% - eða úr 141,13 kr/l. í 141,39 kr/l. Á sama tíma hækkar heildsöluverð á óge...
Lesa meiraÚrefni í mjólk
Úrefni er ekki meðal þeirra efna mjólkur sem hafa áhrif á hvað bændur fá greitt fyrir mjólkina en er gott tæki í bústjórninni sem bændur ættu að horfa til. Úrefnið gefur nefnilega góðar vísbendingar um orku- og próteinfóðrun kúnna. Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf.,...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242

