Fréttir

Aðalfundur Auðhumlu svf. 2024

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn að Bitruhálsi 1 (MS) miðvikudaginn 24. apríl n.k. og hefst hann kl. 10.30 Á fundinn eru boðaðir alls 41 fulltrúi í 14 deildum Auðhumlu svf., stjórn og varastjórn félagsins auk boðsgesta. Fundurinn er jafnframt opinn hinum almenna félagsmanni sem hefur þar m...

Lesa meira
Fituinnihald mjólkur

Hátt fituinnihald í mjólk er mikilvægt, bæði fyrir afkomu bænda, en einnig fyrir afurðastöðvarnar. Hægt er að hafa áhrif á fituinnihald mjólkur með kynbótum, en það er hægvirk aðgerð. Til styttri tíma litið er bætt fóðrun einfaldasta og fljótlegasta leiðin til að auka fituinnihald mjólkurinnar. B...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242