Fréttir

Til gamans í upphafi ársins 2026

Gleðilegt nýtt ár 2026! Í upphafi nýs árs birtum við til gamans pistil um Meðferð mjólkur sem skrifaður var í "Handbók fyrir bændur" sem gefin var út fyrir 100 árum síðan eða árið 1926. Trúlega var þetta fyrsta árið sem Handbók bænda var gefin út hér á landi. Útgefendur þessarar handbókar voru Pá...

Lesa meira
Starfsmannabreytingar í teymi gæðaráðgjafa Auðhumlu svf.

Nú um áramótin verða starfsmannabreytingar í teymi gæðaráðgjafa Auðhumlu svf. Steinþór Guðjónsson mjólkurfræðingur, sem verið hefur gæðaráðgjafi hjá Auðhumlu svf. síðan í september 2022, hættir störfum og fer aftur að starfa við sitt fag hjá MS á Selfossi. Í hans stað hefur verið ráðinn Ásgeir Hr...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Ásgeir Símonarson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242