29. febrúar 2024

Úrvalsmjólk 2023

Alls náðu 36 mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu svf. þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023. Þetta er svipaður fjöldi og verið hefur á hverju ári undanfarin ár. Á árinu 2022 voru t.d. 36 mjólkurframleiðendur sem náðu þessum árangri, að stórum hluta þeir sömu og náðu honum aftur á liðnu ári.

Á komandi deildarfundum Auðhumlu svf. munu þessir mjólkurframleiðendur fá afhentar viðurkenningar fyrir þennan góða árangur.

Þessir mjólkurframleiðendur eru:

Innl. númer Heiti Bær Deild
10237 Steinþór Björnsson Hvannabrekku          Austurlandsdeild
13509 Flateyjarbúið ehf. Flatey A.-Skaftafellsdeild
20125 Margrét Jónsdóttir Syðri-Velli  Flóa- og Ölfusdeild
20140 Haukur Sigurjónsson Seljatungu Flóa- og Ölfusdeild
20304 Gráhóll ehf. Brúnastöðum Flóa- og Ölfusdeild
20313 Gísli Hauksson, Stóru-Reykjum Flóa- og Ölfusdeild
20511/12 Ólafur Ingi og Anna Eyði-Sandvík Flóa- og Ölfusdeild
20700 Jökull Helgason / Ósabakki ehf. Ósabakka 2 Uppsveitadeild
20948 Kristinn Guðnason og Elín Guðjónsdóttir Þverlæk Holta-, Landm-., Ása- og Djúpárdeild
21329/30 Eggert og Páll Kirkjulæk Fljótshl., Hvols- og Rangárvalladeild
21335 Teigur 1 sf. Teigi 1 Fljótshl., Hvols- og Rangárvalladeild
22242 Ásar og Móar ehf. Ásum Uppsveitadeild
22811 Félagsbúið Holti 2 Holti 2 V.- Skaftafellsdeild
30187 Mjólk og menn ehf. Gunnlaugsstöðum Vesturlandsdeild
30462 Jörfabændur ehf. Jörfa Vesturlandsdeild
35180 Kjartan Jósepsson Nýju Búð Vesturlandsdeild
36306 Ásthildur og Birgir Bakka Vesturlandsdeild
36406 Miðdalsbúið ehf. Miðdal Vesturlandsdeild
52575 Steinný ehf. Steinnýjarstöðum A.- Húnavatnsdeild
60024 Holtselsbúið ehf. Holtseli Norðausturdeild
60107 Ytri-Tjarnir ehf. Ytri Tjörnum Norðausturdeild
60232 Róbert Fanndal Jósavinsson Litla-Dunhaga Norðausturdeild
60234 Stóri-Dunhagi ehf. Stóra-Dunhaga Norðausturdeild
60440 Gunnsteinn Þorgilsson Sökku Norðausturdeild
60493 Guðrún Marinósdóttir Búrfelli Norðausturdeild
60572 Þorleifur K. Karlsson Hóli Norðausturdeild
60615 Karl Björnsson Veisu Norðausturdeild
68034 Vogabú ehf. Vogum 1 Norðausturdeild
68105 Erlingur Teitsson Brún Norðausturdeild
68118 Hildigunnur Jónsdóttir Lyngbrekku Norðausturdeild
68408 Öxará rekstrarfélag ehf. // Dagný og Þórir Öxará Norðausturdeild
68426 Lækjamót 641 ehf. Lækjamóti Norðausturdeild
68454 Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum Norðausturdeild
68540 Félagsbúið Hraunkoti Hraunkoti 1 Norðausturdeild
68596 Félagsbúið Laxamýri Laxamýri Norðausturdeild
68620 Steinþór Heiðarsson Ytri-Tungu 1 Norðausturdeild

Samtals framleiddu þessir 36 mjólkurframleiðendur rétt tæpar 11 milljónir lítra af úrvalsmjólk.

Auðhumla svf. óskar verðlaunahöfum innilega til hamingju með þessa frábæru gæðavöru sem þeir framleiða.

Reglur um verðlaunaveitingu fyrir mjólk í 1. flokk A eru þessar:
Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í 1. flokki A í öllum mánuðum ársins auk þess sem:
   a) Hámark frumutölu í mánuðinum sé 200 þúsund frumur/ml eða lægra - mælt og reiknað sem faldmeðaltal
   b) Hámark líftölu í mánuðinum sé 20.000 ein/ml, - mælt og reiknað sem beint meðaltal mánaðarins (*)
   c) Hámark frírra fitusýra sé 0,9 mmol/l, - reiknað sem faldmeðaltal mánaðar

(*) Mörkum á hámarki líftölu í mánuði var tímabundið breytt úr 20.000 ein/ml í 30.000 ein/ml frá 1. mars til 31. júlí 2023 vegna vafa á réttmæti niðurstaðna úr líftölutæki

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242