Úrefni í mjólk
Úrefni er ekki meðal þeirra efna mjólkur sem hafa áhrif á hvað bændur fá greitt fyrir mjólkina en er gott tæki í bústjórninni sem bændur ættu að horfa til. Úrefnið gefur nefnilega góðar vísbendingar um orku- og próteinfóðrun kúnna.
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna mjög áhugaverðan pistil um úrefni í mjólk og útskýrir þar hvað mæligildin þýða.
Pistilinn má finna hér.
Auðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242

