30. mars 2016

Reglur um lágmark mjólkur sem sótt er og söfnunartíðni

Stjórn Auðhumlu svf. hefur á fundi sínum 30. mars 2016 tekið til endurskoðunar áður útgefnar reglur um lágmark mjólkur sem sótt er og söfnunartíðni.

Eftirfarandi reglur gilda um þetta:

1) Mjólk er sótt samkvæmt fyrirfram skipulögðu söfnunarfyrirkomulagi að hámarki 3svar í viku. Gildir frá 1. maí 2016.

2) Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að mörk lágmarksmjólkur sem sótt er, skuli vera 200 ltr. eftir tvo daga og 300 ltr. eftir þrjá daga. Gildir frá 1. október 2016.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242