5. mars 2008

KEA skyr með hindberjum - ný bragðtegund

Ný bragðtegund af KEA skyri er komin á markaðinn.
Það er KEA skyr með hindberjum, sem fæst bæði í 200 g og 500 g dósum.

KEA skyr fæst í fjölmörgum bragðtegundum svo að auðvelt er fyrir neytendur að finna bragð við sitt hæfi. KEA skyr með hindberjum mun án efa fá góðar viðtökur meðal fjölskyldna í landinu.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242