21. febrúar 2023

Deildarfundir Auðhumlu 2023

Deildarfundir Auðhumlu árið 2023 verða haldnir sem hér segir:

Dagur:

kl.

Staður

Deildir

föstudagur, 10. mars 2023

11:30

Hótel Selfoss

Flóa- og Ölfusdeild

mánudagur 13. mars 2023 11.30 Hótel Flúðir Uppsveitadeild

þriðudagur, 14. mars 2023

11:30

Hótel Fljótshlíð, Smáratúni

Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og  Rangárvalladeild, Holta-, Landmanna-, Ása- og Djúpárdeild

miðvikudagur, 15. mars 2023

11:30

Hótel Klaustur, Kirkjubæjarklaustri

Vestur-Skaftafellsdeild

miðvikudagur, 15. mars 2023

20:00

Árnanes, Hornafirði

Austur-Skaftafellsdeild

fimmtudagur, 16. mars 2023

11:30

Berjaya Iceland Hotels, Egilsstöðum

Austurlandsdeild

föstudagur, 17. mars 2023

11:30

Hótel Sveinbjarnargerði, Eyjafirði

Norðausturdeild

þriðjudagur, 21. mars 2023

11:30

Hótel Hamar, Borgarnesi

Vesturlandsdeild

miðvikudagur, 22. mars 2023

12:00

Vínlandssetrið Leifsbúð, Búðardal

Breiðafjarðardeild

fimmtudagur, 23. mars 2023

11.30

Fundarsalur Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda, Blönduósi

Austur-Húnaþingsdeild / Vestur-Húnaþingsdeild

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242