8. mars 2021

Deildarfundir Auðhumlu 2021

Deildarfundir Auðhumlu verða haldnir sem fjarfundir daganna 15. mars til 18. mars. Haldnir verða fjórir fundir, sem hér segir:

Mánudaginn 15. mars kl. 11.00:     Uppsveitadeild og Flóa- og Ölfusdeild

Þriðjudaginn 16. mars kl. 11.00:    Norðausturdeild, Austurland og A-Skaftafellsdeild

Miðvikudaginn 17. mars kl. 11.00: Eyjafjalladeild, Landeyjadeild, Fljótshl., Hvols- og Rangárv. deild, Holta-, Landm.-, Ása og Djúpárdeild og V-Skaftafellsdeild.

Fimmtudaginn 18. mars kl. 11.00:  Hvalfjarðardeild, Borgarfjarðardeild, Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild, Breiðafjarðardeild og V-Húnaþingsdeild og A-Húnaþingsdeild.

 

Dagskrá:

  • Ágúst Guðjónsson, stjórnarformaður AH
  • Elín M. Stefánsdóttir, stjórnarformaður MS
  • Kosning deildarstjóra
  • Garðar Eiríksson, framkvæmdastjóri AH
  • Pálmi Vilhjálmsson, forstjóri MS
  • Kosning fulltrúa í fulltrúaráð
  • Umræður

 

Allir mjólkurframleiðendur eru hvattir til að mæta á þessa frumraun okkar með að  halda deildarfundi í fjarfundarformi.

Til að taka þátt þarf að innskrá sig með rafrænum skilríkjum. Ef einhver er ekki með rafræn skilríki en vill taka þátt í deildarfundi, þá bið ég viðkomandi að senda mér tölvupóst á netfangið gardare@audhumla.is og við munum þá gera sérstakar ráðstafanir til að tryggja viðkomandi aðgang.

 

Garðar Eiríksson

Framkvæmdastjóri

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242