31. janúar 2008

Bætt útlit - borðum ostinn

Nú eru allar tegundir af rifnum osti komnar í nýjar og jafnstórar umbúðir, hver poki er 200 grömm að þyngd.

Þetta eru Mozzarella með hvítlauk og Mozzarella með kryddi sem eru framleiddir hjá MS Egilsstöðum og svo Mozzarella hreinn, Pastaostur, Pizzaostur og Gratínostur sem eru framleiddir hjá MS Reykjavík.

Þeir eru hentugir til matargerðar og hreint afbragð t.d. í heita rétti og á pizzur.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242