1. maí 2019

AF aðalfundi Auðhumlu

Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn í Hofi á Akureyri 30. apríl

Þrátt fyrir metár í framleiðslu og sölu varð tap á rekstri samstæðunnar upp á 410 milljónir króna.

Á því eru ýmsar skýringar sem greint er frá í ársskýrslu félagsins sem finna má hér annars staðar á síðunni.

Breytingar urðu í stjórn er Egill Sigurðsson á Berustöðum gekk úr stjórn. Egill hafði verið stjórnarmaður til marga ára og gengt stöðu stjórnarformanns í Auðhumlu og Mjólkursamsölunni.

Í hans stað var kjörinn Óttar Bragi Þráinsson í Miklaholti í Biskupstungum.

Aðrir í stjórn eru:

Ágúst Guðjónsson, Læk formaður
Jóhanna Hreinsdóttir, Káraneskoti, varaformaður
Þórunn Andrésdóttir, Bryðjuholi, ritari
Ásvaldur Þormóðsson, Stóru Tjörnum
Elín M Stefánsdóttir, Fellshlíð
Björgvin R. Gunnarsson, Núpi

Þá voru þessi kjörnir varamenn:

Lind B. Ævarsdóttir, Steinnýjarstöðum
Hrafnhildur Baldursdóttir, Litla Ármóti
Haraldur Magnússon, Belgsholti

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242