Verð á umframmjólk frá 1. júlí 2010
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að verð á umframmjólk greiðslumarkstímabilið 2009 -2010 verði sem hér segir frá 1. júlí 2010: Greitt verði fyrir umframmjólk (mjólk umfram greiðslumark), sem er ígildi 1,5% af 16 mánaða greiðslumarki hvers og eins kr. 40,- á lítra. Allir greiðslumarkshafar hafa ...
Lesa meiraEldgos - mjólkurflutningar
Röskun hefur orðið á mjólkursöfnun undir Eyjafjöllum og þar fyrir austan vegna eldgossins. Í gær voru væntingar um að tækist að koma mjólkurbílum austur yfir Markarfljót til þess að safna en því miður tókst það ekki. Í dag, að morgni föstudagsins 16. apríl fékkst heimild yfirvalda til þess að far...
Lesa meiraEldgos í Eyjafjallajökli, mjólkurflutningar
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli er viðbúið að mjólkursöfnun raskist. Í dag átti m.a. að sækja mjólk í Mýrdalinn og á Klausturssvæðið. Af því verður ekki. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að sækja mjólk á þetta svæði á morgun fimmtudaginn 15. apríl. Allar frekari upplýsingar gefur Magnús Guðmunds...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi 2010
Aðalfundur Auðhumlu var haldinn á Hótel KEA föstudaginn 9. apríl 2010. Á fundinn mættu allir 60 fulltrúar eða varamenn sem boðaðir voru til fundarins ásamt stjórn, forstjóra og starfsmönnum. Einnig mættu nokkrir gestir til fundarins. Kynntar voru skýrslur um rekstur Auðhumlu samstæðunnar árið 200...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu 9. apríl 2010
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn á Hotel KEA á Akureyri föstudaginn 9. apríl 2010 og hefst kl. 13.oo
Lesa meiraVerð á umframmjólk frá 1. mars 2010
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að verð á umframmjólk greiðslumarks-tímabilið 2009 -2010 verði sem hér segir og gildi frá 1. mars 2010: Greitt verði fyrir umframmjólk (mjólk umfram greiðslumark), sem er ígildi 1,5% af 16 mánaða greiðslumarki hvers og eins kr. 35,- á lítra. Allir greiðslumarksh...
Lesa meiraSveitapósturinn janúar 2010
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um verðlagsmál, fæðuöryggi, deildarfundi og aðalfund. Pistill er um fríar fitusýrur, breyttar reglur um flokkun mjólkur og gæðakröfur. Þá er grein um forstjóraskipti hjá Auðhumlu. Deildarfundir er á döfinni og dagskrá deildarfunda er í blaðinu. Ými...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2010
Deildarfundir hefjast þann 22. febrúar nk. með fundum í Eyjafjalladeild og Mýrdalsdeild að Hótel Völlum kl. 13.30 og um kvöldið að Seljavöllum kl. 20.30 fyrir Austur-Skaftafellsdeild. Hér er að finna dagskrá allra deildarfunda Auðhumlu árið 2010.
Lesa meiraBreytingar á flokkun mjólkur 1. feb. 2010
Breytingar á flokkun og gæðakröfum til mjólkur frá og með 1. febrúar 2010 Nýjar reglur nr 52/2010 um flokkun og verðfellingar mjólkur vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra tóku gildi 1. febrúar 2010. Einnig hafa Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði samþykkt nýjar reglur um A-mjól...
Lesa meiraForstjóraskipti hjá Auðhumlu
Nú um mánaðamótin urðu forstjórarskipti hjá Auðhumlu, samvinnufélagi 700 mjólkurbænda, sem á stærstan hlut í Mjólkursamsölunni. Magnús Ólafsson, forstjóri lét þá af störfum eftir áratuga farsælan feril í íslenskum mjólkuriðnaði. Við starfinu tekur Einar Sigurðsson, sem eftir þessa breytingu verðu...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242