9. mars 2018

39 framleiðendur með úrvalsmjólk 2017

Árið 2017 voru 39 framleiðendur með úrvalsmjólk og veitir Auðhumla þeim viðurkenningu fyrir. Er þessum framleiðendum færðar hamingjuóskir og þakkir fyrir frábært starf.

Nafn Heimili Deild
Steinþór Björnsson Hvannabrekku Austurlandsdeild
Kolsholt ehf Kolsholti Flóa- og Ölfusdeild
Gísli Hauksson Stóru-Reykjum Flóa- og Ölfusdeild
Ragnar F Sigurðsson og Hrafnhildur Baldursdóttir Litla-Ármóti, Flóa- og Ölfusdeild
Samúel U. Eyjólfsson og Þórunn Andrésdóttir Bryðjuholti, Uppsveitadeild
Gunnar K. Eiríksson og Magga S Brynjólfsdóttir Túnsbergi I Uppsveitadeild
Bragi Viðar Gunnarsson Túnsbergi I Uppsveitadeild
Jóhann Kormáksson og Esther Guðjónsdóttir Sólheimum Uppsveitadeild
Birna Þorsteinsdóttir og Rúnar Bjarnason Reykjum Uppsveitadeild
Ágúst Gunnarsson Stærri Bæ Uppsveitadeild
Páll I Árnason og Kirsten Anita J Haga Uppsveitadeild
Bolette Höeg Koch Hæli 1 Uppsveitadeild
Kristinn Guðnason og Elín Guðjónsdóttir Þverlæk Holta-,Landm.-,Ása og Djúpárd.
Guðjón Björnsson Syðri-Hömrum 2 Holta-,Landm.-,Ása og Djúpárd.
Sigríður Valdimarsdóttir Álfhólum Landeyjadeild
Péturseyjarbúið ehf. Pétursey V-Skaftafellsdeild
Sigvaldi Jónsson og Björg María Þórsdóttir Hægindi Borgarfjarðardeild
Félagsbúið Skálpastöðum ehf Skálpastöðum Borgarfjarðardeild
Jörfabúið Jörfa Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Sigurjón Grétarsson og Lilja Björk Kristjánsdóttir Furubrekku Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Guðjón Jóhannesson Syðri-Knarrartungu Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Kjartan Jósepsson Nýjubúð Snæfellsnes- og Mýrasýsludeild
Ásthildur Skjaldardóttir og Birgir Aðalsteinsson Bakka Hvalfjarðardeild
Jóel Bæring Jónsson Saurstöðum Breiðafjarðardeild
Félagsbúð Breiðalæk ehf Breiðalæk Breiðafjarðardeild
Árni Sigurlaugsson og Guðrún Jónsdóttir Villingadal Norðausturdeild
Hlynur Þórsson og Linda Ellen Tómasdóttir Akri Norðausturdeild
Hallstekkur ehf Þverá Norðausturdeild
Gunnsteinn Þorgilsson Sökku Norðausturdeild
Karl Ingi Atlason Hóli Norðausturdeild
Urðarbúið Urðum Norðausturdeild
Vogabú ehf Vogum Norðausturdeild
Erlingur Teitsson Brún Norðausturdeild
Arndísarstaðir ehf. Arndísarstöðum Norðausturdeild
Rögnvaldur Ólafsson og Sigrún Flugumýrarhvammi Skagafjörður
Þorleifur Hólmsteinsson Þorleifsstöðum Skagafjörður
Kúskerpi ehf. Kúskerpi Skagafjörður
Keldudalur ehf. Keldudal Skagafjörður
Hofdalabúið ehf. Hofdölum Skagafjörður
Fjöldi: 39  

Reglur um verðlaunaveitingu fyrir mjólk í 1. flokk A eru þessar:

Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í 1. flokki A í öllum mánuðum ársins.
Mörk fyrir 1. flokk A eru þau að beint meðaltal líftölu sé jafnt eða minna en 20 þús., en einnig
að engin einstök mæling fari yfir 40.000., faldmeðaltal mánaðarins á frumum sé undir 200 þús.,
að engar lyfjaleifar finnist í mánuðinum og faldmeðaltal frírra fitusýra
 sé jafnt eða minna en 0,9 mmol/l.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242