Fréttir
Mjólkurafreikningar og reikningsyfirlit í tölvupósti
Mjólkurafreikningar júnímánaðar ásamt reikningsyfirliti hafa nú verið sendir í tölvupósti til allra mjólkurframleiðenda innan Auðhumlu svf. Hver og einn mjólkurframleiðandi ætti nú að hafa fengið tvo tölvupósta frá Auðhumlu svf. (auðkennt sem "mjolk") þar sem annar tölvupósturinn inniheldur mjólk...
Lesa meiraFrumutala í mjólk
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna mjög áhugaverðan pistil um frumutölu í mjólk og hvað mjólkurframleiðendur þurfa helst að hafa í huga til að lækka hana. Há frumutala segir til um júgurheilbrigði einstakra kúa og heilbrigðisástand hjarðar...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242