Fréttir
Fréttir af aðalfundi Auðhumlu 2022
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn 29.apríl 2022 í Reykjavík Um er að ræða besta uppgjör samstæðunnar frá sameiningu og endurskipulagningu mjólkuriðnaðarins árið 2007. Hagnaður nam 932 milljónum en þar af var einskiptisliður vegna upplausnar á eftirlaunaskuldbindingu 248 millj. Rekstrartekjur s...
Lesa meiraNýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. maí 2022
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 28. apríl 2022 að afurðarstöðvarverð fyrir umframmjólk verði kr. 80.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. maí 2022. Það gildi þangað til annað verður ákveðið, en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári. Út frá þessu verði verður síða...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
RM rannsókn: Sími 450-1242