19. mars 2009

Aðalfundur SAM 13. mars 2009

Aðalfundur samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) var haldinn föstudaginn 13. mars sl. Nokkrar breytingar urðu á stjórn samtakanna. Stjórnina skipa eftir aðalfund: Frá Landssambandi kúabænda: Sigurður Loftsson, aðalmaður og Jóhann Nikuklásson, varamaður. Frá Auðhumlu: Magnús Ólafsson sem jafnframt er formaður, Egill Sigurðsson, Erlingur Teitsson, Jón Axel Pétursson og Pálmi Vilhjálmsson. Varamenn Sigurður Rúnar Friðjónsson, Birna Þorsteinsdóttir, Stefán Magnússon, Guðmundur Geir Gunnarsson og Björn Harðarsson. Frá Kaupfélagi Skagfirðinga: Rögnvaldur Ólafsson og Snorri Evertsson, varamaður.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242