28. maí 2008

Innvigtunarmet aðra vikuna í röð

Innvigtun vikuna 18.-24. maí var samtals 2.689.201 lítrar og er met frá upphafi skráningar vikulegrar innvigtunar hjá SAM, en fyrstu tölur eru frá ársbyrjun 2003.

Eldra met var sett í fyrri viku, það er vikunni 11.-17. maí s.l.   Miðað við mjólkurinnvigtun síðustu ára má búast við að innvigtun fari minnkandi næstu vikur.

Upplýsingar um vikulega innvigtun á pdf formi má nálgast hér.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242