31. janúar 2008

LGG+ jógúrt - ný bragðtegund

LGG+ jógúrt kom fyrst á markað í apríl 2007 og varð strax mjög vinsæl hjá neytendum. LGG+ jógúrt er fitusnauð, bragðgóð máltíð og er án viðbætts sykurs.

LGG+ hefur einstaka eiginleika, m.a. bætir meltinguna og kemur jafnvægi á hana, hefur jákvæð áhrif á mjólkursykuróþol, styrkir ónæmiskerfið og hefur jákvæð áhrif á ofnæmi.

Í upphafi voru framleiddar tvær bragðtegundir af LGG+ jógúrt, með jarðarberjabragði og með bláberjabragði. Nú bætist við ný bragðtegund, LGG+ jógúrt með vanillubragði.

LGG+ jógúrt er framleidd hjá MS Búðardal.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242