25. apríl 2016

Fyrirmyndarbúið - gögn

Stefnt er að því að verkefnið um fyrirmyndarbúið taki gildi 1. janúar 2017.

Greitt verður fyrir mæld gildi hér eftir sem hingað til. Þá verður auka 2% gæðaálag á alla mjólk hafi framleiðandi staðist úttekt.

Vinnuhópur um þetta verkefni hefur nú mótað leiðbeinandi reglur fyrir úttekt mjólkureftirlitsins og sett hér fram í þremur skjölum.
Í fyrsta lagi er skjal sem inniheldur leiðbeinandi reglur fyrir úttektaraðila og hins vegar niðurstöðublað fyrir framleiðanda og vinnublað mjólkureftirlits.
Þessi skjöl eru sett hér fram til kynningar og ef framleiðendur vilja koma á framfæri athugasemdum má senda þær á 

Jarle Reiersen, Verkefnastjóri/Dýralæknir   netfangið er : jarle hja ms.is

Hér má finna niðurstöðublað til framleiðenda
Hér má finna vinnublað mjólkureftirlits
Hér má finna vinnuleiðbeiningar fyrir úttektaraðila.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242