Fréttir
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2025
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2025 verður haldinn í húsnæði MS ehf. að Bitruhálsi 1, föstudaginn 28. nóvember nk. Nánari dagskrá og fyrirkomulag auglýst síðar
Lesa meiraPistill um smitandi júgurbólgu
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna áhugaverðan pistil um smitandi júgurbólgu af völdum Streptococcus agalactiae (Strep ag) og mikilvægi PCR mælinga sem hjálpartæki í góðri bústjórn. Tilvik smitandi júgurbólgu eru sem betur fer fá á Íslandi...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242