27. júní 2020

Nýjir viðskiptaskilmálar frá 1. ágúst 2020

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum 5. júní 2020 nýja viðskiptaskilmála. Er um að ræða endurskoðun í samræmi við breytingar sem orðið hafa í starfsumhverfi félagsins og mjólkurframleiðenda frá því að síðustu viðskiptaskilmálar voru gefnir út. Aðalbreytingin felst í því að gæðaeftirlit tekur yfir Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlit auk þess sem gerð er krafa um úttekt af hálfu gæðaeftirlits áður en viðskipti eru hafinn við nýja innleggjendur.

Hér má finna hina  viðskiptaskilmála sem sendir voru út í pósti ásamt nýrri ársskýrslu félagsins

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242