10. febrúar 2012

Sveitapóstur febrúar 2012

Í þessum pósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um nauðsyn þess að traust ríki á vörum íslenskra mjólkurframleiðenda á markaði og viðbrögð við frávikum vegna salts sem ekki var með fulla vottun.  Einnig fjallar Einar um reksur Mjólkursamsölunnar 2011 og verkefnin framundan. Þá er birt fundadagadal deildarfunda Auðhumlu sem eru á næsta leiti. Að lokum er fjallað um mjólkuruppgjör verðlagsársins 2011.

Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.

Til baka

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242