12.02.2009Innvigtun viku 6
Innvigtun í viku 6 var 2.477.564 lítrar. Aukning frá viku 5 eru 15.036 lítrar, eða 0,6%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.405.472 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 72.092 lítrar sem eru 3%.
Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 52,5 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um 648 þúsund lítrar eða 1,29%.
Sjá nánar um innvigtun hér.
Sjá nánar um innvigtun hér.