Fréttir


16. mars 2024
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2024

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn að Bitruhálsi 1 (MS) miðvikudaginn 24. apríl n.k. Á fundinn eru boðaðir allir deildarfulltrúar Auðhumlu svf. sem kosnir eru sem fulltrúar sinnar deildar á deildarfundum Auðhumlu svf. sem nú standa yfir. Dagskrá fundarins verður birt hér þegar nær dregur.

Lesa meira
1. mars 2024
Fituinnihald mjólkur

Hátt fituinnihald í mjólk er mikilvægt, bæði fyrir afkomu bænda, en einnig fyrir afurðastöðvarnar. Hægt er að hafa áhrif á fituinnihald mjólkur með kynbótum, en það er hægvirk aðgerð. Til styttri tíma litið er bætt fóðrun einfaldasta og fljótlegasta leiðin til að auka fituinnihald mjólkurinnar. B...

Lesa meira
29. febrúar 2024
Úrvalsmjólk 2023

Alls náðu 36 mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu svf. þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023. Þetta er svipaður fjöldi og verið hefur á hverju ári undanfarin ár. Á árinu 2022 voru t.d. 36 mjólkurframleiðendur sem náðu þessum árangri, að st...

Lesa meira
16. febrúar 2024
Deildarfundir Auðhumlu svf. 2024

Deildarfundir Auðhumlu svf. 2024 verða haldnir sem hér segir: Dagsetning Deild Fundarstaður Miðvikudagur 6. mars kl. 11:30 Flóa- og Ölfusdeild Hótel Selfoss Fimmtudagur 7. mars kl. 11:30 Uppsveitadeild Hótel Flúðir Föstudagur 8. mars kl. 11:30 Eyjafjalladeild Landeyjadeild Fljótshlíðar-, Hvols- o...

Lesa meira
12. febrúar 2024
Greiðslur til bænda 12. febrúar 2024

Í dag, mánudaginn 12. febrúar 2024 geta greiðslur frá Auðhumlu svf. til hluta mjólkurframleiðenda virst nokkuð óvenjulegar en það skýrist af því að greiðslurnar geta verið samsettar úr allt að þremur liðum hjá sumum mjólkurframleiðendum eftir því sem tilefni er til. 1. Hefðbundið uppgjör janúarmá...

Lesa meira
9. febrúar 2024
Verð fyrir umframmjólk

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 8. febrúar 2024 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði áfram óbreytt eða kr. 85.- á hvern innlagðan lítra á yfirstandandi verðlagsári 2024. Þetta verð skal gilda þangað til annað verður ákveðið en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári...

Lesa meira
9. febrúar 2024
Útflutningsuppgjör 2023

Þegar stjórn Auðhumlu svf. hefur tekið ákvörðun um greiðslur fyrir umframmjólk á hverjum tíma hefur skýrt komið fram að uppgefið verð á umframmjólk muni ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári og að uppbætur verði greiddar eftir að lokauppgjör ársins hefur farið fram – ef forsendur verði til þess....

Lesa meira
9. febrúar 2024
Söfnunarkostnaður mjólkur óbreyttur

Stjórn Auðhumlu svf. samþykkti á fundi sínum þann 8. febrúar 2024 að kostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun skuli vera óbreyttur enn um sinn, kr. 5,50 á hvern lítra . Þetta verð hefur verið í gildi frá 1. febrúar 2023. Óbreyttu verði má m.a. þakka yngri bílaflota sem skilar sér í lægri v...

Lesa meira
23. janúar 2024
Hálkuvarnir á hlöðum

Að undanföru hafa orðið nokkur óhöpp vegna hálku þar sem bæði mjólkurbílstjórar og mjólkurbílar hafa því miður orðið fyrir tjóni. Auðhumla svf. vill beina því til allra mjólkurframleiðenda að gæta eins vel að hálkuvörnum heima á hlöðum og heimreiðum og framast er unnt til að forða megi slysum sem...

Lesa meira
19. janúar 2024
Breyting á efnainnihaldi viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2024

Samsetning meðalmjólkur breytist frá 1. janúar 2024 og verður eftirfarandi (með fyrirvara um staðfestingu Verðlagsnefndar búvöru): Fita: 4,23% Prótein: 3,39% Fitan er sem sagt óbreytt frá fyrra ári en prótein lækkar úr 3,40% í 3,39% Við útreikninga á efnainnihaldi meðalmjólkur, öðru nafni grundva...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242